Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Aðrir vefir Borgarbyggðar
Leikskólinn Andabær
   Arnarflöt 2
   311 Borgarnes

Símanúmer:
   Aðalnúmer:      433 7170
   Leikskólastjóri: 433 7170
   Goðheimar:      433 7172
   Álfheimar:        433 7173
   Hulduheimar:    433 7174
Netfang:     andabaer@borgarbyggd.is
Atburðadagatal
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
Fyrri mánuður
október 2017
Næsti mánuður
16. nóvember 2015

Grænfánaafhending

Þann 26. október sl. fékk Andabær afhentan Grænfánann í sjötta sinn.  Grænfáninn er alþjóðlegt verkefni og hér á landi er það á vegum Landverndar.  Verkefninu er ætlað að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum.  Til að fá nýjan fána þarf viðkomandi skóli að sýna fram á gott starf í þágu umhverfisins og felst það m.a. í því að skólinn setur sér ný markmið er tengjast umhverfismálum á tveggja ára fresti.  Nú er leikskólinn Andabær búin að uppfylla 21 markmið og börn og starfssfólk í Andabæ vinna að því þessa dagana að finna fleiri markmið til þess að uppfylla á næstu tveimur árum.

 

Í tilefni þess að leikskólanum var afhentur fáninn í sjötta sinn var foreldrum barna í Andabæ, íbúum á Hvanneyri og nágrenni og börnum og kennurum úr Hvanneyrardeild GBF boðið í heimsókn til þess að vera viðstödd afhendinguna og þiggja léttar veitingar að henni lokinni. 

 

Myndir úr starfinu eftir áramót