Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Aðrir vefir Borgarbyggðar
Leikskólinn Andabær
   Arnarflöt 2
   311 Borgarnes

Símanúmer:
   Aðalnúmer:      433 7170
   Leikskólastjóri: 433 7170
   Goðheimar:      433 7172
   Álfheimar:        433 7173
   Hulduheimar:    433 7174
Netfang:     andabaer@borgarbyggd.is
Atburðadagatal
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
Fyrri mánuður
október 2017
Næsti mánuður
29. maí 2015

LEIÐTOGADAGUR Í ANDABÆ

Fimmtudaginn 28. maí var Leiðtogadagur í Andabæ.  Þar sýndu leiðtogarnir í Andabæ hvernig þeir hafa verið að vinna með venjurnar 7 og þjálfa leiðtogafærni sýna út frá hugmyndafræði leiðtogans í mér.  Leiðtogadagurinn var barnanna, þau höfðu öll sín leiðtogahlutverk.  Þau tóku á móti gestum, voru með uppákomu í salnum, elstu börnin leiddu gesti um leikskólann og sýndu þeim það sem við erum að gera.  Í lokin buðu börnin gestum upp á hjónabandsælu sem þau höfðu bakað.  Rúmlega 30 gestir komu á leiðtogadaginn sem tókst mjög vel.  Eftir hádegi var svo opið hús og voru foreldrar, staðarbúar og fólkið úr sveitinni duglegir að koma í heimsókn og vill starfsfólk leikskólans þakka öllum kærlega fyrir komuna. 

 

Myndir úr starfinu eftir áramót