Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Aðrir vefir Borgarbyggðar
Leikskólinn Andabær
   Arnarflöt 2
   311 Borgarnes

Símanúmer:
   Aðalnúmer:      433 7170
   Leikskólastjóri: 433 7170
   Goðheimar:      433 7172
   Álfheimar:        433 7173
   Hulduheimar:    433 7174
Netfang:     andabaer@borgarbyggd.is
Atburðadagatal
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
Fyrri mánuður
október 2017
Næsti mánuður
12. febrúar 2014

Stubbagolf

Í gær, þriðjudaginn 11. febrúar kom til okkar maður að kynna Stubbagolf fyrir börnin í skólahóp. Þessi maður heitir Haraldur Stefánsson og er golfkennari hjá Golfklúbbi Borgarness. Hann sýndi börnunum í skólahóp þau grunnhandtök sem þarf að beyta þegar maður ætlar að spila golf. Börnin skemmtu sér mjög vel og stóðu sig frábærlega.

Haraldur stefnir að því að koma aftur til okkar eftir u.þ.b. mánuð og hlökkum við til að fá hann aftur í heimsókn um leið og við þökkum honum fyrir þá kennslu sem hann veitti okkur í gær.

 

 

Myndir úr starfinu eftir áramót